Rafræn skil verktakamiða
Verktakamiðar Wise gera notendum mögulegt að útbúa og skila launamiðum verktaka á rafrænan hátt til RSK.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér: Handbók fyrir Verktakamiða Wise
Kaflaskipting Rafrænna skila verktakamiða:
Uppsetning Rafræn skil verktakamiða - sú uppsetning sem þarf að vera lokið til að nota kerfið.
Ítarleg uppsetning Rafræn skil verktakamiða - farið í gegn um hvar er hægt að breyta þeim stillingum sem voru upphaflega settar upp.