Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning Skýrslupakki Wise

Wise hefur útbúið skýrslur sem viðskiptavinir okkar geta nýtt sér, hægt að velja skýrslur sem útbúnar hafa verið af Wise í stað þess að nota staðlaðar skýrslur frá Microsoft. Skýrslupakkinn er m.a. fyrir útprentaða sölureikninga og sölukreditreikninga, hreyfingalista o.fl.
Hægt er að stjórna hvaða upplýsingar birtast á sölureikningum

Skýrslupakki Wise - myndband

https://youtu.be/ke_GVqhkQ_U

Skýrslupakki Wise - leiðbeiningar

Byrjið á að fara í tannhjólið uppi í hægra horninu og velja uppsetning með hjálp.

image-20240119-142827.png

Þá opnast nýr gluggi þar er hægt að skrifa í leitargluggan og finna Setja upp Skýrslupakka Wise.

image-20240119-142906.png

Þá opnast Uppsetningar aðstoð fyrir skýrslupakkann. Byrjið á því að smella á Næsta.

image-20240119-142940.png

Til að virkja skýrslur í fyrirtækinu þarf að haka í Skýrslur virkar í fyrirtækinu. Smellið svo á Næsta.

image-20240119-143016.png

Fjármálastjórnun - Næst er að velja hvaða fjármálastjórnunarskýrslur eiga að vera virkar. Ýtið á Næsta.

image-20240119-143054.png

Sala - Næst er að velja hvaða söluskýrslur eiga að vera virkar, og ýtið síðan á Næsta.

image-20240119-143126.png

Innkaup - hér er valið hvaða skýrslur eiga að vera virkar og ýtið síðan á Næsta.

image-20240119-143152.png

Verk - hér er valið hvaða skýrslur eiga að vera virkar og ýtið síðan á Næsta.

image-20240119-143215.png

Prentun sölureikninga - ef nota á sölureikning Wise þá skal velja hér stillingar atriði fyrir skýrsluna, síðan skal ýta á Næsta.

image-20240119-143245.png

Nú er uppsetningu á skýrslupakka Wise lokið, smellið á Ljúka.

image-20240119-143303.png

Til hamingju, grunnuppsetningunni er nú lokið og þú getur byrjað að nýta þér möguleika kerfisins.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.