Skýrslupakki Wise
Wise hefur útbúið skýrslur sem viðskiptavinir okkar geta nýtt sér, hægt að velja skýrslur sem útbúnar hafa verið af Wise í stað þess að nota staðlaðar skýrslur frá Microsoft. Skýrslupakkinn er m.a. fyrir útprentaða sölureikninga og sölukreditreikninga, hreyfingalista o.fl. Hægt er að stjórna hvaða upplýsingar birtast á sölureikningum.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér: Handbók fyrir Skýrslupakka Wise
Kaflaskipting skýrslupakka:
Uppsetning Skýrslupakki Wise - sú uppsetning sem þarf að vera lokið til að nota kerfið.
Ítarlegri uppsetning Skýrslupakki - farið í gegn um hvar er hægt að breyta þeim stillingum sem voru upphaflega settar upp.