Skip to main content
Skip table of contents

Stofnun birgða

Á myndbandinu hér að neðan verður farið í gegn um það hvernig nýjar vörur/birgðir eru stofnaðar inn í Business Central.

https://youtu.be/cwoM1ivKRug

Stofnun birgða - leiðbeiningar

Til að stofna vörur/birgðir er farið í Vörur í mitt hlutverk og valin aðgerðin Nýtt.

Þar er valið sniðmát fyrir vöruna, hvort hún eigi að vera með 11% eða 24% vörubókunarflokkum. Tvísmellið á sniðmátið og þá kemur upp vöruspjald.

Á vöruspjaldinu þarf að fylla út í lýsingu vörunnar og breyta þeim upplýsingum sem á að breyta, ef þess er þörf.
Munið að fylla út í alla reiti sem eru stjörnumerktir ásamt einingaverði og kostnaðarverði. 


JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.