Til að stofna vörur/birgðir er farið í Vörur í Mitt hlutverk og valin aðgerðin Nýtt.


Þar er valið sniðmát fyrir vöruna, hvort hún eigi að vera með 11% eða 24% vörubókunarflokkum. Tvísmellið á sniðmátið – þá kemur upp vöruspjald. Á vöruspjaldinu þarf að fyllta út í lýsingu vörunnar og breyta þeim upplýsingum sem á að breyta, ef þess er þörf.
Munið að fylla út í alla reiti sem eru stjörnumerktir ásamt einingaverði og kostnaðarverði.