Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning Bankasamskiptakerfi B2B viðbót

Á myndbandinu hér fyrir neðan er farið í gegn um hvernig á að setja upp B2B viðbótina fyrir Bankasamskiptakerfi Wise.

https://youtu.be/1EtqEqmfQcw

Til að setja upp B2B viðbót í bankasamskiptum þarf að fara í gegn um sér uppsetningu með hjálp. B2B viðbótin er notuð til að lesa inn ógreidda reikninga úr banka, til að staðfesta bankareikninga og fyrir erlendar greiðslur (erlendar greiðslur eru keyptar sérstaklega).

Fyrst þarf að faraí tannhjólið uppi í hægra horninu og velja Uppsetning með hjálp

image-20240201-114200.png

Skrifið í leitargluggan Bankasamskipti og veljið Setja upp bankasamskipti Wise - B2B viðbót

image-20240201-114355.png

Hakið í þá valmöguleika sem eiga við, athugið að erlendar greiðslur þarf að kaupa sérstaklega. Smellið á Næsta.

image-20240201-135502.png

Veljið hvaða bankastofnun á að setja upp B2B tengingu. Smellið á Næsta.

image-20240201-135519.png

Veljið inn þann notanda sem á að vera í samskiptum, setjið einnig inn notandanafn og lykilorð í banka. Smellið á Næsta.

image-20240201-115813.png

Þá er uppsetningu á B2B viðbót lokið. Smellið á Ljúka.

image-20240201-115839.png

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.