Skip to main content
Skip table of contents

Veflykill rafrænna skila

Launakerfi - veflyklar rafrænna skila

Setja þarf inn veflykil fyrir rafræn skil í Stofngögn Launakerfis Wise. Farið er í gegn um það á myndbandinu hér fyrir neðan.

https://youtu.be/7Lawat7oYj4

Launakerfi - veflyklar rafrænna skila - leiðbeiningar

Farið í leitina uppi í hægra horninu eða Alt+Q og ritið stofngögn launakerfi, smelllið þar á Stofngögn launakerfi Wise

Undir flipanum Rafræn samskipti má finna þá reiti sem þarf að fylla inn í.

Reitirnir fyrir veflyklana eru yfirleitt læstir fyrir breytingar og þarf að fara í Aðgerðir - Opna/loka læstum reitum til að opna þá

Þegar smellt er á Opna/loka læstum reitum þá opnast læstir reitir og hægt er að slá inn veflykil.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.