Veflykill rafrænna skila
Launakerfi - veflyklar rafrænna skila
Setja þarf inn veflykil fyrir rafræn skil í Stofngögn Launakerfis Wise. Farið er í gegn um það á myndbandinu hér fyrir neðan.
https://youtu.be/7Lawat7oYj4Launakerfi - veflyklar rafrænna skila - leiðbeiningar
Farið í leitina uppi í hægra horninu eða Alt+Q og ritið stofngögn launakerfi, smelllið þar á Stofngögn launakerfi Wise
Undir flipanum Rafræn samskipti má finna þá reiti sem þarf að fylla inn í.
Reitirnir fyrir veflyklana eru yfirleitt læstir fyrir breytingar og þarf að fara í Aðgerðir - Opna/loka læstum reitum til að opna þá
Þegar smellt er á Opna/loka læstum reitum þá opnast læstir reitir og hægt er að slá inn veflykil.