Skip to main content
Skip table of contents

Bakfæra afborgun

Hægt er að bakfæra afborganir á tvennan hátt. Fyrsta skrefið er að velja bréfið sem á að leiðrétta.

Fyrri leiðin er að fara í gegnum afborganir skuldabréfsins og velja þar Bakfæra síðustu afborgun undir Lagfæring.

Aðeins er hægt að bakfæra síðustu afborgun og kerfið lætur þig vita hvaða afborgun það er.

Ef smellt er á , myndar kerfið færsluna í færslubók og býður þér að bóka hana beint. Þá er mótfærslan á sjálfgefinn biðreikning sem er skilgreindur í Skuldabréfagrunni.

Ef valið er , bókast bókin. Ef valið er Nei opnast færslubók og hægt að breyta t.d. mótreikningnum ef þörf er á eða bóka hana bara óbreytta.

Seinni leiðin er að fara í gegnum skuldabréfafærslur. Þá er hægt að velja Bakfæra afborganir og kerfið lætur þig vita hvaða afborgun er hægt að bakfæra og ferlið er svo það sama og hin aðferðin.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.