Skip to main content
Skip table of contents

Bókunarflokkur skuldabréfa

Þessi liður felur í sér hvar skuldabréf eru færð til skuldar eða eignar. Taflan er notuð til að setja upp einn eða fleiri bókunarflokka sem vísa á fjárhagslykla. Hvert bréf er síðan tengt ákveðnum bókunarflokki.
Þessir flokkar eru algerlega á valdi notandans og hægt er að láta öll bréf bókast á einn lykil, hvert bréf á sér lykil eða hópa þau saman eftir lánveitanda, gjaldmiðli eða annarri skipulagningu. Auðvelt er að bæta við flokkum hvenær sem er ef aðstæður breytast.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.