Í þessari töflu er sett upp fjárhagsstýring fyrir vexti, verðbætur og gengismun, dráttarvexti og innheimtugjald.
Þessir flokkar eru algerlega á valdi notandans og hægt er að láta öll vaxtagjöld bókast á einn lykil í fjárhagsbókhaldi, hvert bréf á sér lykil eða hópa þau saman eftir annarri skipulagningu.