Glugginn Veðbók er yfirlit yfir veðbókarvottorð sem skráð eru í kerfið. Ef verið er að nota eignakerfið er hægt að tengja eignir við veðbókarvottorðið í reitnum Eignanúmer. Í reitinn Nr. ábyrgðarbréfs er hægt að tengja ábyrgðarbréf vottorðinu.