Innkaupapöntun uppfærð og tilbúin til bókunar
Eftir að reikningur er móttekinn og sendur yfir í innkaupapantanir eru ákveðnir reitir uppfærðir.
Í haus er það Bókunardagsetning og Reikningsnúmer lánardrottins.
Á línu uppfærist:
Magn til móttöku
Magn til reiknifærslu
Innkaupaverð án vsk
Prósentu afsláttur
Afsláttarupphæð
Línu upphæð