Reitur

Skýring

Aðgerð fyrir bankareikninga

Hér er skráð hvaða aðgerðarkóti stendur fyrir bankareikningsyfirlit.

Sjálfgefinn bankareikningur yfirlits

Hér er hægt að skrá inn hvaða bankareikningur er sjálfkrafa valinn þegar færsluyfirlitsglugginn er opnaður.

Sniðmát færslub. Þekktar færslur

Hér skal skrá inn sniðmát færslubókar sem notuð er fyrir Þekktar færslur.

Færslub.keyrsla Þekktar færslur

Hér skal skrá inn færslubókarkeyrslu sem nota skal fyrir Þekktar færslur.