Ef notast er við verkraðir til þess að sækja gögn frá bankanum þarf að stilla hér hvaða upplýsingar eiga að lesast sjálfkrafa inn fyrir hvert fyrirtæki. Áður en hakað er í viðeigandi reiti hér þarf að setja upp verkraðir fyrir viðkomandi keyrslu.

Reitur

Skýring

Tegund innlestur á hreyfingum

Tilgreinir hvort lesa á inn fyrir öll fyrirtæki eða aðeins viðkomandi fyrirtæki.

Villumeðhöndlun v/sjálfvirks gengisinnlestrar

Tilgreinir hvort að það eigi að birta villu og/eða senda tölvupóst ef verkröð vegna gengisinnlesturs stoppar.