Reitur

Skýring

Vista afrit af mótteknu skeyti

Ef hakað er í reitinn opnast fyrir reitinn vistar kerfið afrit af mótteknu skeyti.

Skráarslóð afrits

Tilgreinir skráarsvæði fyrir móttekna skeytið.

Skilaboð áður en skírteini rennur út

Hér er hægt að setja dagafjölda fyrir áminningu frá kerfinu þegar styttist í að skilríki renni út.

Uppáskriftakerfið í notkun

Hér skal haka við ef verið er að nota Uppáskriftakerfi Wise. Þá opnast fyrir möguleika tengda því kerfi.

Sveitafélagakerfi í notkun

Hér skal haka við ef verið er að nota Sveitastjóra Wise. Þá opnast fyrir möguleika tengda því kerfi.

Launkerfi í notkun

Hér skal haka við ef verið er að nota Launakerfi Wise. Þá opnast fyrir möguleika tengda því kerfi.

Skuldabréfakerfi í notkun

Hér skal haka við ef verið er að nota Skuldabréfakerfi Wise. Þá opnast fyrir möguleika tengda því kerfi.

Kóti Seðlabanka Íslands

Hér skal skrá þann kóta sem verið er að nota fyrir Seðlabanka Íslands í kerfinu. Oftast SÍ.