Innflutningstollakerfi Wise
Tollkerfi og EDI kerfi eru tvö nátengd sérkerfi í BC17.
Tollkerfið tengist einnig innkaupakerfi og birgðakerfi og þ.a.l. fjárhagnum.
Hægt er að stilla á Tollkerfisvalmynd þar sem er að finna flestar aðgerðir tengdar tollafgreiðslu.