Skip to main content
Skip table of contents

Myndun kostnaðaraukareikninga

Þegar aðferðin Bóka kostnaðarauka er valin er möguleiki í bókuðu tollaskjali að mynda kostnaðarreikninga.



Einn kostnaðaraukareikningur myndast fyrir hvern flutningsaðila skv. kostnaðarsniðmáti og fyrir Tollstjórann einnig ef ekki er búið að velja beina bókun í fjárhag (Tollkerfisgrunni undir flipanum Bókun).


Tollkerfið sér um að úthluta skiptingu kostnaðarauka á hverja vörulínu og þ.a.l. bóka óbeinan kostnað á vöruna. Svo er valið Bóka kostnaðarreikninga til að bóka alla kostnaðarreikningana í einni aðgerð.


Virðisfærslur á vörunni líta þannig út eftir bókun

Hér er ekki þörf á að skoða niðurbrot þar sem hver kostnaðarliður kemur inn sem sér virðisfærsla.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.