Skip to main content
Skip table of contents

Endurskoðuð áætlun stofnuð

Endurskoðuð/viðaukaáætlun er stofnuð á grunni samþykktar áætlunar. Breytingar sem óskað er eftir að gera á launaáætlun er allar gerðar í endurskoðaðri áætlun, en það er þá gert í gegnum viðauka.

Þá er valið Nýtt og ný áætlun sett í listann, en hún þarf að vera með sama tímabil og samþykkt áætlun

Endurskoðuð áætlun stofnuð

Þgar valið er að stofna aðra áætlun þá opnast nýr gluggi þar sem samþykkta áætlunin er valin. Þá stofnast nákvæmlega eins áætlun.

Áður en farið er að vinna í endurskoðaðri áætluninni, þá er gott að fara í launasamantektir og bera saman áætlanirnar, til að vera viss um að þær séu eins.

Þar þarf að byrja á að velja samantektir

Þar eru áætlanirnar sem á að vinna með valdar og auðkenndar og ekki má gleyma að uppfæra endurskoðaða áætlun í samantektinni í hvert skipti sem breytingar eru gerðar á áætluninni.

Launasamantektir settar upp

Hér má sjá að endurskoðuð áætlun er nákvæmlega eins og samþykkt áætlun

Enginn mismunur milli áætlana

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.