Skip to main content
Skip table of contents

Fyrirhugaðar breytingar gerðar

Aðstæður í rekstri breytast gjarnan en áætla þær þarf oftast áður en þær ganga í garð. Sem dæmi má nefna veikindaleyfi starfsmanns sem þarf að leysa af eða sameining deilda, en breytingar geta verið margskonar.

Hér verður farið í gegnum hvernig endurskoðaðri áætlun er breytt út frá veikindaafleysingu starfsmanns. Þá er byrjað á því að fara inn í áætlun starfa í endurskoðaðri áætlun og viðkomandi starfsmaður sem er að fara í veikindaleyfi er fundinn og launavinnubók opnuð

Endurskoðuð áætlun

Þessi starfsmaður er að fara í 8 mánaða veikindaleyfi á tímabilinu mars - október, en hann er í 100% stöðugildi. Þá þarf að auka starfshlutfall í vinnubókinni upp í 200% og þá dagvinnuna um helming þar sem við á (ath. hér er dæmi um einhverjar launategundir, ekki samkv. kjarasamningum) afleysingatímabilinu.

Vinnubók fyrir breytingar

Vinnubók eftir breytingar

Að breytingum loknum er vinnubókin reiknuð eða farið í launaáætlunina og línan reiknuð.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.