Skip to main content
Skip table of contents

Lagfæring orlofstíma á störfum

Orlofstíma þarf stundum að leiðrétta ef nýting eða ávinnsla hefur ekki verið skráð í kerfið með réttum hætti eða ef færa þarf inn stöðu þegar Launakerfi Wise er tekið í notkun í fyrsta sinn. Þá er hægt að handskrá hér orlofstíma á viðkomandi starf.

  • Orlofsár:
    Það orlofsár sem skráðir tíma tilheyra. Þann 1. maí hefst nýtt orlofsár og þá hefst taka orlofs fyrir tíma sem eru áunnir fyrir þann 1. maí. Orlofsárið 2022 er því til 30.04.2023.

  • Skrá:
    Skrá verður dagsetningu færslunnar til þess að orlofsskuldbinding vegna hennar færist á rétt tímabil og orlofsskýrslur verði sem réttastar.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.