Skip to main content
Skip table of contents

Skemmri launatímabil – ráð

Ef fyrirtækið er með vikulaun, 2ja vikna eða hálfsmánaðarlaun þá eru ekki allir sem vilja draga allt frá í einu. Ef skráin með kröfunum er opnuð og vistuð í Excel er auðvelt að reikna út þá fjárhæð sem menn vilja draga frá í hverri viku. Síðan er notaður Innlestur krafna úr Excel við að lesa þær inn í kröfubók.
En það er nú kannski sjálfsagt ef einungis er um að ræða útvarpsgjaldið að draga það frá í einu lagi þrátt fyrir að einungis sé um viku eða hálfsmánaðarlaun að ræða.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.