Stofnun krafna
Stofnun krafna er hægt að hafa á tvenna vegu. Annars vegar er hægt að láta kröfur stofnast við bókun á reikningum eða kröfur eru stofnaðar handvirkt.
Þegar kröfur eiga að stofnast við bókun þarf það að vera skilgreint á tveimur stöðum í innheimtukerfinu.
Þegar kröfur eru stofnaðar handvirkt á viðskiptamenn er farið í Kröfur í valmyndinni og því næst valið Kröfukeyrsla.
Þar eru þrjár mismunandi aðgerðir til að stofna kröfur og þeim eru gerð betri skil hér.