Stofna kröfukeyrslu
Í kröfukeyrslum er valið Nýtt > Stofna kröfukeyrslu til að stofna nýja keyrslu.
Þá kemur upp gluggi fyrir val um mismunandi aðferðir við stofnun kröfukeyrslu:
- Krafa pr. reikning - býr til eina kröfu fyrir hvern reikning
- Krafa pr. tímabil - sameinar reikninga á einn seðil.
- Bæta kröfum inn í valda keyrslu - er notað þegar bæta á kröfum inn í valda kröfukeyrslu.