Lykilorð fyrir rafræna skeytamiðlun (RSM)
Nauðsynlegt er að verkkaupi sé með samning við skeytamiðlara vegna rafrænna móttöku og sendingu. Vita þarf lykilorð. Þetta á við um þau fyrirtæki sem nota/vilja innleiða RSM kerfi Wise.
Leiðbeiningar til að setja inn lykilorð fyrir skeytamiðlara má nálgast hér.