Þessi aðferð er notuð ef nota á SMTP til að senda tölvupóst.

Hver og einn þarf að heyra í sínum hýsingaraðila og fá upplýsingar um SMTP þjónustu þeirra.

Þekktir þjónustuaðilar:

Heiti þjónustuaðila

Vefslóð þjóns

SMTP-gátt

Símnet

postur.simnet.is

25

Vodafone

vmail.c.is

587

1984

mail.1984.is

587

Office 365

smtp.office365.com

587

Gmail

smtp.gmail.com

465

Ef þið hafið áhuga á að færa pósthólf yfir í skýið hafðu þá samband við sala@wise.is