Nota SMTP til að senda tölvupóst
Þessi aðferð er notuð ef nota á SMTP til að senda tölvupóst.
![](../__attachments/60522549/image-20221013-095439.png?inst-v=bb2e6759-bd59-4c4d-9470-d5831b921d4c)
Hver og einn þarf að heyra í sínum hýsingaraðila og fá upplýsingar um SMTP þjónustu þeirra.
![](../__attachments/60522549/image-20221013-095455.png?inst-v=bb2e6759-bd59-4c4d-9470-d5831b921d4c)
Þekktir þjónustuaðilar:
Heiti þjónustuaðila | Vefslóð þjóns | SMTP-gátt |
---|---|---|
Símnet | postur.simnet.is | 25 |
Vodafone | vmail.c.is | 587 |
1984 | mail.1984.is | 587 |
Office 365 | 587 | |
Gmail | 465 |
Ef þið hafið áhuga á að færa pósthólf yfir í skýið hafðu þá samband við sala@wise.is