Skip to main content
Skip table of contents

Uppsetning tölvupóstssendinga úr Business Central

Hægt að velja um 3 valmöguleika við sendingu tölvupósta úr kerfinu.

  1. Nota samnýtt pósthólf Microsoft 365 eins og t.d. sala@fyrirtæki.is

    • Hér þarf að vera búið að stofna shared email í exchange online

  2. Notendur senda tölvupóst frá sínum innskráningarreikningi

    • Allir sem nota þennan reikning verða að hafa gilt leyfi fyrir Microsoft Exchange

  3. Nota SMTP til að senda tölvupóst

    • Þessi aðferð er notuð ef fyrirtækið er ekki með Microsoft Exchange (Office) í skýinu.


Leiðbeiningar

Fyrst er farið í Uppsetning með hjálp.

Næst er valið Setja upp sendan tölvupóst.

Við það opnast þessi gluggi, veljið Áfram.

Næst er valið hvernig tölvupósturinn á að sendast út úr kerfinu. Í köflunum hér til vinstri er farið yfir hvert atriði fyrir sig.

JavaScript errors detected

Please note, these errors can depend on your browser setup.

If this problem persists, please contact our support.