Notendur senda tölvupóst frá sínum innskráningarreikningi
Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvernig á að setja upp tölvupóstsendingar frá sínum innskráningarreikningi.
https://youtu.be/WUTeGvXMqikÞessi aðferð er notuð ef notendur senda tölvupóst beint frá sínum tölvupóstsreikningi.
Allir sem nota þessa aðferð verða að hafa gilt leyfi fyrir Microsoft Exchange á sínum reikningi/notanda.
Veljið Áfram og við það opnast þessi gluggi:
Veljið Ljúka.
Til hamingju! Tölvupóstsreikningnum hefur verið bætt við. Sendið prufupóst til að ganga úr skugga um að hann virki.