Notendur senda tölvupóst frá sínum innskráningarreikningi
Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvernig á að setja upp tölvupóstsendingar frá sínum innskráningarreikningi.
Þessi aðferð er notuð ef notendur senda tölvupóst beint frá sínum tölvupóstsreikningi.

Allir sem nota þessa aðferð verða að hafa gilt leyfi fyrir Microsoft Exchange á sínum reikningi/notanda.
Veljið Áfram og við það opnast þessi gluggi:

Veljið Ljúka.
Til hamingju! Tölvupóstsreikningnum hefur verið bætt við. Sendið prufupóst til að ganga úr skugga um að hann virki. Setja þarf upp tölvupóstreikning allra þeirra sem eiga að senda tölvupóst beint úr kerfinu.