Prófarkakerfið bíður upp á 2 hlutverk Ábyrgðaraðili prófarkar og Yfirumsjón prófarka ásamt því að prófarkir bætast inn í hlutverk Yfirnotandi sérfræðiverkbókhalds, Ábyrgðaraðili sérfræðiverkbókhalds og Sérfræðiverkbókhald almennt sem tilheyra Sérfræðiverkbókhaldi Wise.

Hlutverkin Ábyrgðaraðili Sérfræðiverkbókhalds, Ábyrgðaraðili prófarka og Yfirumsjón prófarka henta fyrir þá sem yfirfara og bera ábyrgð á verkum. Þessi hlutverk taka mið af notandanum og hans ábyrgði á meðan hlutverkið Yfirnotandi sérfræðiverkbókhalds hentar betur starfsmanni í bókhaldi sem þarf að sjá og vinna með allar prófarkir.