9. Aðgangshópar
9.1 Aðgangshópar - gott er að hafa í huga:
Aðgangsveitingar eru niður á svæði þannig að mismunandi hópar veita mismunandi réttindi á svæði.
Hver hópur getur gefið réttindi á fleiri en eitt svæði.
Hver aðgangshópur í CoreData ECM gegnir mismunandi hlutverki. Sumir hópar eru til þess að gefa aðgang að ákveðinni virkni í kerfinu en eiga ekki að gefa aðgang að gögnum á svæðum. Aðrir hópar eru eingöngu til að gefa aðgang að gögnum.
9.1.1 Aðgangshópar sem veita aðgang að ákveðinni virkni í kerfinu.
Eftirtaldir hópar gefa aðgang að ákveðinni virkni í kerfinu og ætti ekki að nýta til að gefa aðgang að svæðum. Séu notendur settir í eftirtalda hópa gildir neðangreind virkni - athugið að ritháttur á heiti aðgangshópa skiptir máli.
9.1.2 Aðgangshópar sem veita aðgang að gögnum á svæðum í CoreData
Almennir aðgangshópar að svæðum (sjá einnig í Öryggi).
Almenna reglan er sú að aðgangshópar gefi aðgang að gögnum sem tilheyra ákveðnum hlutverkum innan fyrirtækisins. Heiti aðgangshópa þarf að lýsa því hlutverki. Sem dæmi má nefna:
Skjalastjórn, Gæðastjórn, Framkvæmdastjórn, Forstjóri o.s.frv.
9.2 Stjórnarvefgátt
Dæmi um uppsetningu svæða í stjórnarvefgátt:
Stjórnarfundir - Þetta svæði fá útlit fundasvæðis með ókláraða verkliði.
Svæði þar sem stofnað er nýtt verkefni fyrir hvern fund.Upplýsingar - Þetta er skjalasvæði þar sem hægt að er að deila t.d. samþykktum, reglum eða öðru efni sem þarf að vera aðgengilegt fyrir stjórn.
Undirbúningur stjórnarfunda - Þetta svæði getur verið notað til að vista gögn sem undirbúin eru fyrir stjórnarfundi.
Dæmi um aðgangshópar fyrir stjórnarvefgátt:
Sjá einnig 9.1.1. hér fyrir ofan.
9.3 Gagnaherbergi / Virtual Dataroom
Aðgangshópar sem setja skal upp fyrir Virtual Dataroom og veita aðgang að gögnum í kerfinu:
Sjá einnig 9.1.1. hér fyrir ofan.