Aðgangshópar
Aðgangshópar sem veita aðgang að ákveðinni virkni í kerfinu
Eftirtaldir hópar gefa aðgang að ákveðinni virkni í kerfinu og ætti ekki að nýta til að gefa aðgang að svæðum. Séu notendur settir í eftirtalda hópa gildir neðangreind virkni.
ATHUGIÐ að búa þarf aðgangshópana til nema members sem er stofnaður um leið og kerfið.
Ritháttur á heiti skiptir máli.
Aðgangshópar sem veita aðgang að gögnum á svæðum í CoreData
Almennir aðgangshópar að svæðum, sjá einnig Öryggi - Aðgangur.
Almenna reglan er sú að aðgangshópar gefi aðgang að verkefnum og gögnum sem tilheyra ákveðnum hlutverkum innan fyrirtækisins. Heiti aðgangshópa þarf að lýsa því hlutverki sem hópurinn sinnir.
Sem dæmi má nefna: Skjalastjóri, Gæðastjóri, Forstjóri, Framkvæmdastjórn, Lánasvið, Rekstrarsvið.
Stjórnarvefgátt
Dæmi um uppsetningu svæða og aðgangs í stjórnarvefgátt:
Stjórnarfundir - Þetta svæði fá útlit fundasvæðis með ókláraða verkliði.
Svæði þar sem stofnað er nýtt verkefni fyrir hvern fund.Upplýsingar - Þetta er skjalasvæði þar sem hægt að er að deila t.d. samþykktum, reglum eða öðru efni sem þarf að vera aðgengilegt fyrir stjórn.
Undirbúningur stjórnarfunda - Þetta svæði getur verið notað til að vista gögn sem undirbúin eru fyrir stjórnarfundi.
Dæmi um aðgangshópa fyrir stjórnarvefgátt.
ATHUGIÐ að búa þarf hópana til og stilla aðganginn eins og með aðra aðgangshópa.
Sjá einnig Aðgangshópar sem veita aðgang að ákveðinni virkni í kerfi hér fyrir ofan.
Gagnaherbergi / Virtual Dataroom
Dæmi um aðgangshópa fyrir Gagnaherbergi.
ATHUGIÐ að búa þarf hópana til og stilla aðganginn eins og með aðra aðgangshópa.
Sjá einnig Aðgangshópar sem veita aðgang að ákveðinni virkni í kerfinu hér fyrir ofan.