Utility Manager - Vinnsluferli
þegar kerfið er komið upp og búið að keyra fyrstu keyrsluna, þá er eftirleikurinn nokkuð léttur.
Reikningar eru síðan sendir út td mánaðarlega eða 2ja - 3ja mánaða fresti skv. tegund innheimtutímabils
Það sem helst þarf að gera milli reikningagerðar, er að græja Breytingatilkynningar sem geta verið vegna greiðandabreytingar, mælaskipti , viðbótargreiðanda eða afskráning á mæli.
Ef settir hafa verið upp nýjir mælar þá þarf að stofna þá Allt um mæla
Ef ósk kemur um að fá einn reikning fyrir fleirri en einum mæli þá þarf að búa til mælasamning
Aflestrar eru skráðir í aflestrarbók og staðfestir þar
Bakfæra sölureikning, þá er algjört skilyrði að gera það í gegnum Veitukerfið svo upplýsingar á mælinum og reikningslínum mælis komi réttar. Kreditfæra sölureikning
Þegar búið er að ganga frá öllum breytingum sem tilheyra tímabilinu er farið í reikningstímabil og reikningar stofnaðir , yfirfarnir og bókaðir.
Þvínæst tekur innheimtukerfið og RSM við að gera kröfur og senda út reikninga þar sem við á.
Á mínum síðum er hægt að nálgast reikninga, yfirlit, aflestra